top of page
NÆSTU HUGLEIÐSLUR
SAMHLJÓMUR á fullu tungli
Miðvikud., 18.september kl. 21:00-21:30
18.SEPT/2024
17.OKT/2024
SAMHLJÓMUR á fullu tungli
Fimmtud., 17.október kl. 21:00-21:30
15.NÓV/2024
SAMHLJÓMUR á fullu tungli
Föstud., 15. nóvember kl. 21:00-21:30
Í FRIÐSÆLU KÆRLEIKSRÍKU HJARTA
BLÓMGAST LÍFSINS UNDUR
♥
TILGANGUR
Að koma saman, einstaklingar einingarinnar, í sameinaðri hugleiðslustund einu sinni í mánuði, sjálfum okkur og heildinni til góða.
FEGURÐ
EINFALDLEIKANS
30 mínútna samstilling inn á samhljóm og frið á hverju fullu tungli frá kl: 21.00-21.30.
SAMKOMUSTAÐUR
Hver hópur eða einstaklingur velur sinn eigin hugleiðslustað. Í anda stillum við okkur inn með því að koma saman huglægt á Þingvöllum.
ÁRLEGUR SUMARSAMHLJÓMUR Á ÞINGVÖLLUM
MYNDIR FRÁ 2013-2021
♥
bottom of page