Samhljómur
Samhljómur
Samhljómur

Samhljómur

FRIÐARHUGLEIÐSLA

/

NÆSTU HUGLEIÐSLUR
26.MAÍ /2021

SAMHLJÓMUR á fullu tungli

Fimmtud., 24. júní kl. 21:00-21:30

24.JÚNÍ /2021

SAMHLJÓMUR á fullu tungli

Miðvikud., 26. maí kl. 21:00-21:30

24.JÚLÍ /2021

SAMHLJÓMUR á fullu tungli

Laugard., 24. júlí kl. 21:00-21:30

Árlegur sumarhittingur á Þingvöllum frá 20.30-22.00

FRIÐUR Á JÖRÐ RÍKIR Í FRIÐSÆLU HJARTA
EINSTAKLINGSINS
♥ 
Samhljómur á Þingvöllum 2017
TILGANGUR

Að tengja saman hópa og einstaklinga í sameinaðri hugleiðslustund einu sinni í mánuði, sjálfum okkur og heildinni til góða.

Samhljómur
FEGURÐ
EINFALDLEIKANS

30 mínútna samstilling inn á samhljóm og frið á hverju fullu tungli frá kl: 21.00-21.30.

Samhljómur
SAMKOMUSTAÐUR

Hver hópur eða einstaklingur velur sinn eigin hugleiðslustað. Í anda stillum við okkur inn með því að koma saman huglægt á Þingvöllum.​

VERIÐ HJARTANLEGA VELKOMIN Í SAMHLJÓMSHÓPINN  

Samhljómur á facebook er okkar helgi hringur ♥ Hugleiðslumusterið okkar

ÁRLEGUR SUMARSAMHLJÓMUR Á ÞINGVÖLLUM
MYNDIR FRÁ 2013-2020
♥ 
SAMHLJÓMUR Á FULLU TUNGLI

Verið hjartanlega velkomin í helgan hring Samhljóms ♥ Hugleiðum saman inn á frið og kærleika öllum til handa

/

SAMHLJÓMUR  2012-20